Umhverfi

Losun gróðurhúsaloftegunda

Vísir Eining 2023 2022 2021
Umfang 1
Eldsneyti skip tCO2íg 19.633 21.004 21.234
Kælimiðlar tCO2íg 461 760 329
         
Umfang 2
Rafmagn tCO2íg 56 60 72
         
Umfang 3        
Eldsneytis- og orkuframleiðsla tCO2íg 4.602 4.874 4.966
Úrgangur tCO2íg 52 26 65
Flutningur og ferðalög tCO2íg 16 10
         
Samtals tCO2íg 24.820 26.734 26.666

Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda

Vísir Eining 2023 2022 2021
Losunarkræfni orku tCO2í/kWst 4,2 4,3 3,6
Losunarkræfni starfsmanna tCO2í/stöðugildi 85,9 99,4 98,8
Losunarkræfni á hvern fermetra tCO2í/m2 0,9 1,1 0,9
Losunarkræfni m.v. rekstrartekjur tCO2í/þús.kr. 1.813,2 1.977,2 2.571,5
Losunarkræfni á veitt tonn tCO2í/veitt tonn 0,9 1,1 1,1

Orkunotkun

Vísir Eining 2023 2022 2021
Heildarmagn beinnar orku kWst 78.149.932 89.391.593 93.898.119
Heildarmagn óbeinnar orku kWst 18.995.469 20.275.400 36.155.950

Orkukræfni

Vísir Eining 2023 2022 2021
Orkukræfni stöðugildi kWst/stöðugildi 297.148 323.311 347.771
Orkukræfni rekstrartekjur kWst/þús.kr. 6.271 6.611 9.055
Orkukræfni á fermetra kWst/m2 3.247 3.715 3.066
Orkukræfni á veitt tonn tCO2í/þús.kr. 3,2 3,8 3,9

Samsetning orku

Vísir Eining 2023 2022 2021
Jarðefnaeldsneyti % 80,5 81,5 72,2
Endurnýjanleg orka % 19,5 18,5 27,8

Vatnsnotkun

Vísir Eining 2023 2022 2021
Kalt vatn rúmmetrar m3 246.119 219.373 7.769.629
Heitt vatn rúmmetrar m3 234.987 243.992 498.193

Umhverfisstarfsemi

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið formlegri umhverfisstefnu? Já/Nei
Fylgir fyrirtækið sérstökum úrgangs-, vatns', orku- og/eða endurvinnslustefnum? Já/Nei Að hluta Að hluta Að hluta
Notar fyrirtækið viðurkennt orkustjórnunarkerfi? Já/Nei Nei Nei Nei

Loftslagseftirlit / stjórn

Vísir Eining 2023 2022 2021
Hefur stjórn yfirumsjón með og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu? Já/Nei Nei Nei Nei

Loftlagseftirlit stjórnenda

Vísir Eining 2023 2022 2021
Hefur framkvæmdastjórn yfirumsjón með og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu? Já/Nei Nei Nei Nei

Mildun loftlagsáhættu

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fjárfestingar í loftlagstengdum innviðum og vöruþróun (þús.kr.) þús. kr. 0 0 142.000

Félagslegir þættir

Launahlutfall framkvæmdastjóra

Vísir Eining 2023 2022 2021
Hlutfall heildarlaunagreiðslu framkvæmdastjóra og miðgildis heildarlaunagreiðslna starfsmanna í fullu starfi. x:1 4,96 4,8 6,2
Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu í skýrslugjöf til yfirvalda? Já/Nei Nei Nei Nei

Launamunur kynjanna

Vísir Eining 2023 2022 2021
Hlutfall miðgildis launagreiðslna karla(x) og miðgildis launagreiðslna kvenna í landi X:1 1,09 1,06 1,13

Starfsmannavelta

Vísir Eining 2023 2022 2021
Árleg breyting starfsmanna í fullu starfi á sjó % - 14,0 13,6
Árleg breyting starfsmanna í fullu starfi í landi % 10,3 13,7 13,0
Árleg breyting starfsmanna í hlutastarfi, í prósentum % 0,1 3,6 -
Starfslok % 14 8 -

Kynjafjölbreytileiki

Vísir Eining 2023 2022 2021
Kynjahlutfall innan fyrirtækis í prósentum
Karlar % 78 77 77
Konur % 22 23 23
Önnur kyn % 0 0 0
Kynjahlutfall í störfum í efsta starfsmannalagi og sem framkvæmdastjórar, í prósentum
Framkvæmdastjóri - karlar (eitt stöðugildi) % 100 100 100
Yfirmenn deilda - karlar % 50 50 50
Yfirmenn deilda - konur % 50 50 50

Hlutfall tímabundinna starfskrafta

Vísir Eining 2023 2022 2021
Starfsfólk í fullu starfi % 93,5 94,2 97,8
Starfsfólk í hlutastarfi % 6,5 5,8 2,2

Aðgerðir gegn mismunun

Vísir Eining 2023 2022 2021
Aðgerðir gegn mismunun Já/Nei

Vinnuslysatíðni

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu í öryggis- og vinnuverndarmálum? Já/Nei
Tíðni slysatengdra atvika, sem hlutfall af heildarfjölda starfsmanna á sjó % 4,2 3,8 4,5
Tíðni slysatengdra atvika, sem hlutfall af heildarfjölda starfsmanna í landi % 1,7 3,7 8,0

Hnattræn heilsa og öryggi

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið starfstengdri og/eða hnattrænni stefnu um heilsu og öryggi? Já/Nei

Barna- og nauðungarvinna

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið stefnu gegn barna- og/eða nauðungarvinnu? Já/Nei
Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða nauðungarvinnu einnig til birgja og seljenda? Já/Nei Nei Nei Nei

Mannréttindi

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið þitt mannréttindastefnu? Já/Nei
Ef já, nær mannréttindastefnan einnig til birgja og seljenda? Já/Nei Nei Nei Nei

Stjórnarhættir

Kynjahlutfall í stjórn

Vísir Eining 2023 2022 2021
Hlutfall kvenna í stjórn (%) FISK Seafood (2/5) % 40 40 40
Hlutfall kvenna í stjórn (%) Soffanías Ceilsson (1/3) % 33 33 33
Hlutfall kvenna í stjórn (%) Steinunn (0/3) % 0
Hlutfall kvenna í formennsku nefnda (%) % 0 0 0

Óhæði stjórnar

Vísir Eining 2023 2022 2021
Bannar fyrirtækið forstjóra að finna stjórnarformennsku Já/Nei
Hlutfall óháðra stjórnarmanna % 100 100 100

Kaupaukar

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fá framkvæmdastjórar formlegan kaupauka fyrir að ná árangri? Já/Nei Nei Nei Nei

Kjarasamningar

Vísir Eining 2023 2022 2021
Hlutfall starfsmanna fyrirtækisins í prósentum sem fellur undir almenna kjarasamninga % 98,4 98,5 99,3

Siðareglur birgja

Vísir Eining 2023 2022 2021
Ber seljanda þínum eða birgjum að fylgja siðareglum? Já/Nei Nei Nei Nei

Siðferði og aðgerðir gegn spillingu

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um siðferði og/eða aðgerðum gegn spillingu? Já/Nei
Ef já, hve hátt hlutfall starfsfólks hefur formlega vottað að það fylgi stefnunni? % 0 0 0

Persónuvernd

Vísir Eining 2023 2022 2021
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um persónuvernd Já/Nei
Hefur fyrirtækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum? Já/Nei

Sjálfbærniskýrsla

Vísir Eining 2023 2022 2021
Gefur fyrirtækið þitt út sjálfbærniskýrslu? Já/Nei
Eru gögn um sjálfbærni að finna í skýrslugjöf til yfirvalda? Já/Nei Nei Nei Nei

Starfsvenjur við upplýsingagjöf

Vísir Eining 2023 2022 2021
Veitir fyrirtækið þitt upplýsingar um sjálfbærni til viðurkenndra aðila með skipulögðum hætti? Já/Nei Nei Nei Nei
Leggur fyrirtækið þitt áherslu á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (UN SDGs)? Já/Nei
Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða SÞ? Já/Nei Nei Nei Nei

Gögn tekin út/sannreynd af þriðja aðila

Vísir Eining 2023 2022 2021
Er upplýsingagjöfin þrín um sjálfbærni árituð eða endurskoðuð af þriðja aðila? Já/Nei Nei Nei Nei